Sprengidagur

 

Í dag verða saltkjöt og baunir á boðstólum víða.  Fínt að hafa einn dag á ári í það. 

Eins og elsti sonarsonur minn segir þegar hann biður um nammibita, “einn og svo ekki meir”. 

Saltkjötið er nefnilega ekkert hollt í of miklum mæli. 

Ekkert frekar en nammið. 

Ég ætla samt að setja einhverja bita út í baunasúpuna. 

Ásamt beikoni.........

Annað ekki í bili enda engar fréttir góðar fréttir segir máltækið!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Þór Jónsson

Kannski tvo frænka????  Afar upptekin fjölskylda, konan að fara á útskrift á skólaliðanámskeiði sem hún kenndi á og ég á leið á Lions-fund.  Sunnudagurinn var því bolludagur og sprengidagur. Sniðugt?

Magnús Þór Jónsson, 20.2.2007 kl. 18:18

2 Smámynd: Agný

Ég var sko lasin og át þar af leiðandi ekki neitt sprengikjöt og baunir en bæti það bar aupp seinna..Knús

Agný, 21.2.2007 kl. 00:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband