Þegar orð eru óþörf....

Það koma tímar þegar orð eru óþörf.  Eitt bros getur dimmu í dagsljós breytt. Þétt handtak og hlýlegt augnaráð getur verið það veganesti sem er hvað dýrmætast.  Þetta hef ég skynjað mjög sterkt í þeim verkefnum sem lífið hefur lagt mér á herðar. 

 

Eigið góðar stundir. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband