Færsluflokkur: Íþróttir
mið. 25.6.2008
Hlutdrægni íþróttaþula
Það fer óneitanlega dálítið í mig þegar þular eins og Alolf Ingi og Guðmundur Torfason eru hlutdrægir eins og þeir voru í leik Þjóðverja og Tyrkja.
Þegar nánast sams konar brot var í eða við teiginn þá var það vítaspyrna á Tyrki að þeirra mati en leikaraskapur í Tyrkjum þegar maðurinn var rifinn niður inni í teig af Þjóðverja.
Dómarinn lét leikinn vera í nokkru jafnvægi með því að dæma ekki í hvorugt þetta skipti.
Þjóðverjar voru heppnir að vinna, hefðu auðveldlega getað verið 3-1 undir í hálfleik.
Hvað um það, spennandi leikur!
![]() |
Þjóðverjar unnu Tyrki 3:2 og leika til úrslita |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 21:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
fös. 13.6.2008
Evrópumótið í fótbolta
Ég er alveg gersamlega forfallin í að fylgjast með Evrópumótinu í fótbolta. Það er svo gaman að þessu að ég er alveg undrandi á sjálfri mér. Ég hef smám saman og með árunum verið að gerast æ meiri "fótboltabulla" fyrir framan sjónvarpið. Þetta gekk svo langt að ég fór á HM í Bandaríkjunum árið 1994 með fríðu föruneyti.
Nú finnst mér bara gaman að flatmaga í sófanum og njóta þess að fylgjast með.
Mér finnst dálítið merkilegt að hlusta á þá sem lýsa leikjunum og það er stundum hægt að heyra í gegn hverjum þeir virðast halda með.
Aðalatriðið er þó að horfa á góðan fótbolta og það verður spennandi að sjá hverjir verða Evrópumeistarar að þessu sinni.
Hollendingar eru ansi sprækir núna!
---
I just love to watch the Euro-football now. It will be exciting to see who wins this time.
Maybe Holland?
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
mið. 23.1.2008
Loksins í gírinn
Áfram Ísland!
![]() |
Stórsigur gegn Ungverjum á EM |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
sun. 20.1.2008
Strákarnir okkar!
![]() |
Alfreð: Frábær fyrri hálfleikur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 11:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
lau. 2.6.2007
Réttlátt?


![]() |
Svíum dæmdur 3:0 sigur á Dönum á Parken eftir árás á dómara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt 3.6.2007 kl. 21:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
mið. 2.5.2007
AC Milan gegn Liverpool í úrslit
![]() |
AC Milan í úrslitaleikinn gegn Liverpool |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)