Uppáhaldslag pabba

Hljómaði í nuddinu í dag ásamt öðrum gömlum og góðum lögum.

Áttum góðan dag og heimsóttum m.a. pólska konsúlinn á Íslandi hér í Póllandi sem er með sumarhús við hliðina á heilsuhótelinu.

 Okkar frábæri borðfélagi Szmytca Zigmund dreif okkur í heimsókn til hans og konu hans sem eru yndislegt fólk.

Szmytca minnir mig mikið á Kambsbræður, hann er lítill og snaggaralegur maður, alltaf hlæjandi og stríðir okkur góðlátlega við matarborðið. 

Hér koma svo Animals með lagið hans pabba, The house of the rising sun....

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús H Traustason

Samdir þú þetta Vilborg.

Minnist mí með bros á vör

Þá ég hverf héðan.Svo má ástin flýta för finna skjól á meða 

Ámeðan gull sí glöð og ör 

gæfan flytur héðan.

Minnist min osofrv..................................

Er að hugsa um að nota þetta í minningargrein um Pétur á Hraunum.

Magnús H Traustason, 22.5.2009 kl. 21:32

2 Smámynd: Magnús H Traustason

Er í lagi að nota þetta það er að segja???????

Magnús H Traustason, 22.5.2009 kl. 21:33

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Hæ. Sendi þér textann á facebook, já þetta er eftir mig.

Minnist mín

með bros á vör

þá ég hverf héðan.

Svo má ást þín

flyta för

finna skjól á meðan.

Á meðan gull sín

glöð og ör

gæfan flytur héðan.

Minnist mín

með bros á vör

bara rétt á meðan.

Kveðja frá Póllandi...

Vilborg Traustadóttir, 23.5.2009 kl. 06:54

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Uppsetningin á ljóðinu er rétt á facebook póstinum þínum, þetta er ekki svona þula, mér er heiður að því ef þú notar hugvekjuna, kveðja frá Póllandi..

Vilborg Traustadóttir, 23.5.2009 kl. 06:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband