Jón Baldvin á að fara fram

Ég er ósammála Ingibjörgu þegar hún segist ekki vera viss um að Jón Baldvin sé besti kosturinn ef Samfylkingin ætlar að skipta um forystu.

Nú þarf trausta forystu í þann flokk.  Formann með víðtæka reynslu af vettvangi stjórnmála og mann með diplomatiskan bakgrunn.

þetta hefur Jón Baldvin.

Mikið er Ingibjörg annars veikluleg á myndinni og ég vona innilega að henni batni fljótt og vel.

Ég vona líka að hún láti ekki stjórnmálavafstrið tefja fyrir heilsunni en safni þess í stað kröftum.

Hvort sem hún er að yfirgefa pólitíkina eða ekki. 


mbl.is Ingibjörg Sólrún ekki að hætta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband