Góður og hollur

Þar höfum við það.  Harðfiskurinn enn hollari en við héldum. Harðfisk með í fríið, ekki spurning!  Hann er án aukaefna og heilsusamlegur kostur.  Hann er líka svo góður. Mér finnst siginn fiskur líka alveg afbragðsgóður með selspiki, hnoðmör, smjöri og kartöflum.  Fæ vatn í munninn við tilhugsunina.

mbl.is Harðfiskur er enn heilsusamlegri en talið var
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... langt síðan maður hefur bragðað siginfisk hvað þá úldið selspik... væri alveg til í að sprufa það svona einu sinni... ég held ég muni þó bragðið ef ég lygni aftur augunum og spóla til baka...

Brattur, 9.7.2007 kl. 22:54

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Selspikið er saltað, alla vega það sem ég borða.  Ja dálítið grænt stundum....

Vilborg Traustadóttir, 9.7.2007 kl. 23:01

3 Smámynd: Brattur

.. já kannski eitthvað saltað... en var það ekki svona græn og brún köflótt... það minnir mig...

Brattur, 9.7.2007 kl. 23:31

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Stemmir......namm....er maður ekki skrýtin að vera vitlaus í svona mat???? Og auðvitað líka graflaxinn sem ég keypti í dag til að hafa með í fótabaðið...

Vilborg Traustadóttir, 9.7.2007 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband