mið. 18.2.2009
PÓLITÍSKT SKOTIN Í SKALLAGRÍMI?
Jón Baldvin Hannibalsson sagði á dögunum að hann væri "pólitískt skotinn í Skallagrími" og ég tók undir það í dag þegar ég heyrði af því að Steingrímur hefði leyft hvalveiðar.
Þannig leið mér þangað til ég sá þessa frétt.
Þarna skýtur Steingrímur sér bak við lög og talar um að þeim verði breytt. Ég tel arfavitlaust að kjósa Steingrím ef hann beitir sér fyrir breytingum í þá veru að banna hvalveiðar alfarið.
Kvalræði sjávarútvegsráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.