Hvað ætli Steingrímur ákveði á hlaupunum fram að kosningum?

Mér mun þykja fróðlegt að vita hvað Steingrímur tekur til bragðs í þessu máli á hlaupum sínum fram að kosningum.

Hann hefur nú innan við 80 daga.

Ég er hlynnt því að við nýtum hvalastofnana kring um landið og sköpum þannig störf og gjaldeyristekjur. 

Ég held að Einar K. Guðfinnsson hafi gert Steingrími mikinn vinargreiða með því að taka þessa ákvörðun fyrir hann.

Steingrímur hefði ekki þorað. 


mbl.is Hvalveiðar til umræðu á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er alveg sammála þér. Þetta er hreppapólitík af verstatagi hjá Steingrími hann er hræddur um að missa nokkur atkvæði í sínu heimahéraði, þar sem reknir eru með tapi þrír hvalaskoðunarbátar. Og er tilbúinn að fórna þjóðarhag fyrir þessi atkvæði. Lítið leggst fyrir strigakjaftinn.

Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 5.2.2009 kl. 00:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband