Útrásarvíkingurinn Hörður Torfason

Nú þegar Hörður Torfason hefur hafið útrás á mótmælum til Bretlands er morgunljóst að einhver annar verður að taka við að mótmæla hér heima.

Femínistar hafa boðað framboð kvennalista og hafa verið nefndar í því sambandi.

EItt er víst að það jákvæða í kreppunni eru þau tækifæri sem við Íslendingar fáum í kjölfarið.

Það er verst að mótmælendur sem Hörður hugsanlega vildi flytja með sér út fengju ekki gjaldeyri og því gæti orðið erfitt um aðföng.

Það mætt auðvitað nesta liðið með sviðakjamma og þorramat sem geymist vel.

Bálið myndi orna þar sem að hvorki er tími eða peningar fyrir gistingu. 

Vð eftirlátum Herði að útfæra þetta mál um leið og við engjumst í leiðtogakreppu hér á Austurvelli. 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Mér skilst að Hannes Hólmsteinn ætli að taka við keflinu (undir öfugum formerkjum reyndar )

Auðkennið mun verða blár borði, í stað þess appelsínugula.

Löggan má fara að vara sig..

hilmar jónsson, 28.1.2009 kl. 00:32

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Við mætum með potta og pönnur.....á bara rauða pönnu....en.....

Vilborg Traustadóttir, 28.1.2009 kl. 08:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband