Aðventukaffi og ömmustrákar

Ég fór í aðventukaffi í dag til mágkonu minnar.

Það var mjög gaman að hitta fjölskylduna.

Tveir af fjórum mögulegum ömmu og afastrákum gista hér í nótt.

Afi þeirra sem var að koma frá Stokkhólmi keypti úr handa þeim og þeir fylgjast vel með tímanum núna og segja okkur að það sé komin háttatími eftir að hafa horft gaumgæfilega á klukkurnar sínar. 

Horfðu á Latabæ á Stöð 2 áðan og eru núna að leika sér aðeins fyrir svefninn.

Það er virkilega gaman að þessu. 

Flottir strákar. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Skemmtilegast af öllu, ömmubörnin. Hafið það gott - saknaði þín í dag á opnunardegi Norðurports.

Hulda Margrét Traustadóttir, 6.12.2008 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband