Jákvætt

Við verðum að vera jákvæð á eitthvað.  Ég vona að það sé hægt í þessu tilfelli.  Ég get ekki enn verið jákvæð á Fjármálaeftirlitið eða Seðlabankann né heldur einstaklinga í ríkisstjórn eða á þingi.  Reyndar er öll ríkisstjórnin búin að fá falleinkun hjá mér þó svo að ég sjái ekki hvað ætti að koma í staðin nema þá utanþingsstjórn.

Þarna er Björgólfur yngri á ferðinni og þegar það er haft í huga að hann fjárfestiu aðallega erlendis tel ég að það megi hrósa honum fyrir að stíga nú þetta skref.

Hvað sem verður þá er þetta viðleitni sem vekur von meðal þeirra fyrirtækja sem sjóðurinn beinir kröftum sínum að.

Það ber að virða. 

 


mbl.is Straumur stofnar fjárfestingarsjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Heiðdal

Kannski ætlar hann að fjárfesta í Krepputorgi eða kaupa loftið og vatnið af þjóðinni.

Björn Heiðdal, 27.11.2008 kl. 01:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband