Segja upp reyndustu starfsmönnunum

Ég hef haft af því spurnir að m.a. hjá Nýja Landsbankanum sé sagt upp fólki í verbréfadeildunum, segir sig nánast sjálft m.v. hrun markaðanna og svo á hinn bóginn fólki með mikla starfsreynslu.  Fólki sem á örfá ár eftir í eftirlaun.

Nú spyr ég er það yfirlýst stefna hjá ríkinu að segja upp því fólki sem hvað dyggast hefur unnið fyrir bankann og á auk þess hugsanlega erfitt með að fá aðra vinnu þar sem svo stutt er í eftirlaun? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband