Skilin milli feigs og ófeigs

Þau liggja víða þessi skil milli feigs og ófeigs.  Ég ætla ekki að dæma hvað er veitingarekstrinum fyrir bestu.  Ég veit hins vegar að ein ástæða þess að ég og fleiri sækjum ekki kaffihús eru reykingarnar.  Það má líka velta því fyrir sér hver eru hin raunverulegu skil milli feigs og ófeigs í þessu sambandi. 
mbl.is Reykingabann á skemmtistöðum gæti skilið milli feigs og ófeigs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Það er fullt af reyklausum kaffihúsum!

Eva Þorsteinsdóttir, 30.5.2007 kl. 22:34

2 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Það er bara verið að halda í eitthvað sem er úrelt, reykingar eru svo skaðlegar heilsu fólks að þær eru víkjandi og allir eru í raun innst inni mjög sáttir við þetta bann.

Ester Sveinbjarnardóttir, 31.5.2007 kl. 01:27

3 Smámynd: Árni Sigurður Pétursson

afhverju í ósköpunum sækiru þá ekki reyklaus kaffihús ?

afhverju í ósköpunum hafa reyklausir skemmtistaðir aldrei gegnið hér á landi úr því að það er svona helvítis hellingur af fólki sem að sækir ekki hina staðina útaf því að það má reykja ? 

Árni Sigurður Pétursson, 31.5.2007 kl. 02:12

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Ég fer reyndar á reyklaus kaffihús.  Þegar ég fer á kaffihús.  Hætti að reykja fyrir c.a. 20 árum og mæli með að allir geri það.  Þvílíkur munur á lífsgæðum!

Vilborg Traustadóttir, 31.5.2007 kl. 18:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband