Enginn Jón Ásgeir til að þrýsta á forsetann - No Jón Ásgeir to tell the president what to do

Það er hrein skömm að því að eiga forseta sem samþykkir þessi lög og þar með skuldaáþján þjóðar sinnar margar kynslóðir fram í tímann.   Þegar hann hefur neitað að staðfesta lög sem hindrað hefðu óeðlileg tengsl stórra fyrirtækja í íslenskum fjölmiðlum.

Næstu mótmæli verða á Bessastöðum.

 

--

It is a shame to have a president that confirms this laws  that will sink the Icelandic people in debts for the next generations.  But he has denied to cnfirm laws that would have kept big companies from owning the Icelandic press.

Next demonstrations  will be at Bessastaðir.

 

 


mbl.is Forsetinn staðfestir Icesave-lög
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvaða ár munum við borga síðustu greiðsluna af ó-láninu?

Jói bróðir (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 14:47

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Þetta er sannkallað Ó-lán. Hvers vegna talar forsetinn ekki um gjá milli þings og þjóðar nú?

Er hann blindur?

Vilborg Traustadóttir, 2.9.2009 kl. 14:53

3 identicon

Hvert er svo svarið við spurningunni?

Jói bróðir (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 15:07

4 identicon

Hvernig ætti hann að bregðast öðruvísi við?
Það er kominn vinstri stjórn; flestir útrásavíkingarnir flúnir land og besti vinurinn JÁJ að verða gjaldþrota - auk þess er Davíð hættur í Seðlabankanum og í pólitik.

quo vadis (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 15:26

5 identicon

Hæ, Vilborg. Og svarið við spurningunni minni er?

Jói bróðir (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 16:53

6 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

http://www.island.is/endurreisn/stjornvold/adgerdir-stjornvalda/samantekt-adgerda/icesave-samningurinn/

Vilborg Traustadóttir, 2.9.2009 kl. 17:33

7 identicon

Svarið er; 7 ár. Við byrjum ekki að borga fyrr en árið 2016 og matröðin stendur yfir í 7 ár.

Jói bróðir (IP-tala skráð) 2.9.2009 kl. 18:35

8 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Árafjöldinn segir ekki allt, það eru svo gríðarlegir óvissuþættir í málinu að ég er hrædd um að martröðin vari lengur en þessi sjö ár. Maður svitnar við að lesa þetta plagg. Steingrímur, Jóhanna og Ólafur hafa mikið á samviskunni. Nýlenduherraþjóðirnar geta vel við unað enda vanar að kúga aðrar þjóðir til undirgefni! Það er þeirra fag. Og við sendum menn í samningana sem nenna ekki að standa í þessu eins og Svavar Gestsson.

Vilborg Traustadóttir, 2.9.2009 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband