Peningapróf- Test-money

Í viðskiptum er stundum gott að hafa vaðinn fyrir neðan sig.  Ég prófa fólk með því að fjárfesta í litlum mæli til að sjá hvernig það virkar.  Það er ódýrara að leggja tiltölulega litla upphæð í verkefni og nánast án undantekninga skilar það árangri.  

Ég er yfirleitt fljót að sjá hvort viðkomandi er traustsins verður.

Því miður er það ekki alltaf og þá finnst mér alveg þess virði að hafa prófað viðkomandi aðila með minni fjárhæð áður en ég legg háar fjárhæðir í dæmið.

Nýlega notaði ég prófið til að finna þetta út.

Samstarfsakonurnar féllu allar á prófinu! 

Hvað get ég gert? Annað en að segja, þetta eru "bara" peningar og viðskipti eru viðskipti. 

--

Sometimes in buisness  it is better to be careful.  I test people with a small amount of money to see how people act.  It is less exspensive and very effective way to get to know what you need.

I  see quickly if "the partner" is trustable.

I am sorry to say that it is not allways so and when I figure out I feel it is worth it to have tried the "smaller" amount before I put more money into something.

Recentely I put up this test to find out.

All my women partners failed on the test! 

But what can I say? It is "just" money and buisness is buisness! 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband