Tysabri í dag - Tysabri today

Ég fór í Tysabri-gjöf í dag. (við MS).  Það gekk bærilega nema æðarnar í mér voru á flótta og ég var orðin eins og svissneskur ostur eftir allar stungurnar.

Ég hef erfiðar æðar og hef ekki verið ánægð með það hvernig gengur að finna þær þar til fyrir nokkrum árum.

Þá lá ég á spítala í mánuð með lyf í æð mestallan tímann og einu sinni gáfust allir upp á að finna æðar hjá mér að stinga í nema einn læknir frá Mið Evrópu.

Hann fann eina og sagði að ég væri með "konunglegar æðar", sem þýðir að þær eru vart sýnilegar.

 Síðan hef ég verið sátt við æðarnar mínar eins og þær eru.  

Setið með bros á vör og þolað stungur hér og þar. 

Hamingjusöm með prinsessuæðarnar mínar.Wink

 --

I went to a hospital today to get my medichine Tysabri ( against Multiple Scleroses).  It went fine exept my pipes vere hyding and I looked like a chees from Switzeland after all the needels.

It is rather difficult to find my pipes and I have not been happy about that untill few years ago.

I had to be in a hospital for a mounth with a drip most of the time.  After a week or so everybody was giving up finding my pipes exept one doctor from Middle-Europe somewhere.

He found one and said that I had a "royale pipes"  which means they are not easy to find.

Since then I have been quite happy with my pipes as they are. 

I just sit and smile while they sting the needles all ower.

Happy with my princess-pipes. Wink 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Gott að þú fékkst þó lyfið fyrir rest.

Hlakka til að fá þig norður ! Nú verður blásið til sóknar á Ketilásball !

Hulda Margrét Traustadóttir, 12.6.2009 kl. 22:20

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Þegar ég var á spítalanum voru þau komin út um allan líkama, niður á ökla og upp í haus. :-)

Vilborg Traustadóttir, 13.6.2009 kl. 13:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband