Að hrökkva eða stökkva

Nú er að hrökkva eða stökkva.

Við verðum að setja gott fólk í samningaviðræðurnar.  Fólk sem segir nei og meinar nei en ekki fólk sem segir nei en gerir já.

Standa vörð um auðlindir okkar og umfram allt fara að hlíta reglum öðrum en geðþóttaákvörðunum misvitra pólitíkusa sem hafa plantað sér víða í íslenska kerfinu. 

Það er spurning hvernig nýtt lýðveldi passar inn í þessa umræðu.

Við verðum að skoða þennan möguleika og ætla okkur stað meðal þjóða.

Nýtt lýðveldi getur komið sterkt inn í bandalag Evrópuþjóða.

Verst með flugeldana............. 


mbl.is Fengjum forgang inn í ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já og verst með 17. júní líka, og breyttu jeppana, og íslensku gúrkunar sem eru bognar, og vegasöltin og rólurnar, og olíuna, og landhelgina.... Segi bara svona ;)

Magnús Ragnarsson (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 10:42

2 Smámynd: Haraldur Hansson

Ef Ísland lætur tæla sig inn í þetta Evrópuríki, sem er á leið inn í mikið breytingaskeið, þá er full ástæða til að segja "Guð blessi Ísland" á hverjum degi.

Mæli með þessari bók (ókeypis pdf):

http://www.j.dk/images/bondes/Consolidated_LISBON_TREATY_3.pdf

Lesa hana með óskertri dómgreind og heilbrigðri skynsemi. Niðurstaðan getur aldrei orðið önnur en NEI við Evrópuríkinu.

Haraldur Hansson, 30.1.2009 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband