Eðlilegt

Það er alveg eðlilegt að hafa kosningar í vor.  Þjóðin getur þá skorið úr um hvort hún vill óbreytt ástand.

Það er kominn tími til að óbreyttir íslendingar sem ekki hafa látið að sér kveða í pólitík komi fram á sjónarsviðið.

Þjóðin hefur eining þörf fyrir reynda menn sem hafa reynst landi og þjóð vel í gegn um tíðina.

Ég hlakka til að ganga til kosninga norður á Ströndum næsta vor og kjósa rétt! 

 


mbl.is Ráðherrar vilja kosningar í vor
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulda Margrét Traustadóttir

Kosningar, já, það er það eina sem rétt er í stöðunni. Fólkið í landinu fái að velja !

Hulda Margrét Traustadóttir, 20.11.2008 kl. 19:13

2 Smámynd: Jón Ragnar Björnsson

Ég er alveg sammála. Nýtt umboð = ný stjórn, svo einfalt er það!

Jón Ragnar Björnsson, 20.11.2008 kl. 23:33

3 Smámynd: Björgvin Björgvinsson

Ég tek undir þad ad best er ad kjósa sem allra fyrst á Íslandi. - Med bestu kvedju frá Finnlandi, Björgvin B.

-- P.S. Vilborg til lukku med sýninguna þína sem var í Grindavík fyrr í haust! - (Sídbúin kvedja).

Björgvin Björgvinsson, 21.11.2008 kl. 07:32

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Takk fyrir það Björgvin. Já mér sýnist að endurnýja þurfi umboð til stjórnarsetu hér. Þap er greinilega komin valdþreyta í þá menn sem sjá ekki augljósustu vankanta í eigin ranni.

Vilborg Traustadóttir, 21.11.2008 kl. 11:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband