Ríkisstjórnin að vígbúast. Burt með spillingarliðið

Ég velti fyrir mér ástæðum Björns Bjarnasonar fyrir því að auka lið héraðslögreglumanna.  Eins og fram hefur komið verður nánast herlið sent út í héruð landsins  á næstunni.

Þegar ég les þessa frétt koma upp spurningar um það hvort eitthvað skuggalega subbulegt sé á ferðinni.

Ekki eins og þetta sé ekki nógu subbulegt nú þegar.  Ég  trúi því varla að Björn Bjarnason sé með það í huga að þegar uppsagnir margra taka gildi um eða eftir áramót verði allt vitlaust.

Nei ég held að við stöndum frammi fyrir einhverri svakalegustu svikamyllu sem hugsast getur og ég held að andskoti margir séu innvinkaðir í hana.

Það er spurning hvort Björn verður ekki að semja við erlendan her til að hemja trylltan lýðinn?

Svo er alltaf spurning með GAS GAS GAS........

Án gamans mér þykja þetta vondar fréttir þó auðvitað megi til sanns vegar færa að þarna sé Björn að skapa atvinnu í öllu atvinnuleysinu.

Höldum því til haga. 

 

 


mbl.is Skoða meintar milljarðafærslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Burt með spillingarliðið

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.11.2008 kl. 01:08

2 Smámynd: G Antonia

kvitt og kveðja á þig Vilborg **

G Antonia, 6.11.2008 kl. 10:59

3 Smámynd: Agný

Ja miðað við frétt í DV  og ég set hluta úr á bloggið þá er karlinn að vígbúast...Læt líka myndir með sem ég tók síðasta laugardag af mótmælagöngunni....Eins gott að lögreglan var ekki búin að vígbúast þá...nei ég segi nú bara svona...

Agný, 6.11.2008 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband