Róum á önnur mið

Ég er ekki hissa á því þó menn hafi gefist upp á Bretunum.  Þeir eru búnir að búa svo um hnúta að það fæst ekki greitt fyrir fiskinn. 

Kannski íslendingar byggi nú upp góða markaði annars staðar svo við verðum ekki háð Bretum þó auðvitað sé um mikið hagsmunamál fyrir okkur að ræða er það ekki síður hagsmunamál Breta að hugsa um þau störf og þau verðmæti sem fara í súginn hjá þeim.

Þetta heitir að "falla á eigin bragði".

 


mbl.is Einhverjir hættir að selja fisk til Bretlands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband