Bakþankar - Thoughts

Við ferðafélagarnir Rósa, Magga og ég erum nýkomnar frá heilsudvöl á U Zbója í Póllandi.  Ferðin heppnaðist í alla staði fullkomlega vel og erum við mun hressari allar þrjár.

Konan sem afgreiddi okkur á flugvellinum i Gdansk var mjög ánægð þegar hún sá að við vorum frá Íslandi.  Hún sagði að við hefðum svo góð áhrif á alla Pólverjana sem væru að vinna á Íslandi.  Þegar þeir kæmu aftur þaðan þá færu þeir skyndilega að bjóða góðan daginn. 

Við værum greinilega góð í því að kenna þeim mannasiði.

Við sögðum að þeir hefðu líka góð áhrif á okkur, kenndu okkur vinnusemi og sparsemi. 

Það er nokkuð sem íslendingar hafa glutrað niður undanfarið. 

--

Me, Magga and Rósa came home from U Zbója in Pólland recently. It was very successful journey and we are happy about that.

The woman that checd us in, in the airport in Gdansk was happy to tell us when se saw that we were from Iceland that we have a very good influence for the Polish peeople working in Iceland.  When they come back from Iceland, she said, they suddenly say good morning (Djing dobre) but they were not used to do that before they went to Iceland.

We said we were happy to hear that but they also have good influance on us becouse they teach us to work hard and to save money! 

That is something we have not been good at the last years! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband