Er O-listinn svarið?

Ég skil vel ef O-listi Borgarahreyfingar er að fá byr í seglin núna.

Þessi hreyfing spratt upp úr Búsáhaldabyltingunni og er hið eina sanna afkvæmi hennar.  Vinstri Græn og hluti Samfylkingar reyna að eigna sér Búsáhaldabyltinguna eftir að þau frömdu nánast "valdarán" í kjölfar hennar. Að frumkvæði Framsóknarflokks.

Það sem verið var að mótmæla á Austurvelli var ástandið almennt og það flokksræði sem við búum við. 

Flokkstræði ALLRA flokka þar á meðal VG, Samfylkingar og Framsóknar. 

Það verður gaman að sjá endanlega niðurstöðu kosninganna og ég trúi því að Borgarahreyfingin fái fleiri en fjóra upp úr kjörkössunum! 


mbl.is O-listi fengi fjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurðsson

Mikið er ég sammála skilgreiningunni, hjá þér á pólitíkinni í vetur.

Magnús Sigurðsson, 21.4.2009 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband