Frelsi

Er ekki við hæfi að vitna í Lenín núna?

-- 

 

Á meðan ríkið stendur verður ekkert frelsi.

Þegar frelsi verður á komið verður ekkert ríki.

 

 

Lenín 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guð

  Sverrir Stormsker var með Evu Hauks í viðtali í Miðjunni,  útvarpsþætti sínum á Sögu á miðvikudaginn.  Hún sagðist vera anarkisti og vildi meina að anarkismi sé ekki það sumir halda:  Engin alvöru stjórnvöld þar sem enginn stjórni neinu og fullkomin upplausn.  Þá hrökk upp úr Stormskerinu:  Eins og er á Íslandi í dag.

Jens Guð, 11.1.2009 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband