Meiri munur í dag spái ég

Ég tel að ef gerð yrði könnun í dag yrði Sjálfstæðisflokkur með minna fylgi og Vinstri Grænir með meira.  

Ég geri mér ekki alveg grein fyrir hvar Samfylkingin stæði en miðað við það að þau vilja breyta eftirlaunabulli þingmanna og ráðherra og gera nauðsynlegar breytingar í efnahagsstjórn landsins spái ég að það minnki ekki.  Frekar að það aukist.

Ég tel að jafnaðarhugsjónin eigi mjög góðan hljómgrunn meðal þjóðarinnar nú.

Eitt er víst að nýfrjálshyggja er ekki "inn". 

 

 


mbl.is Fylgi VG meira en Sjálfstæðisflokks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Haukur Ingimarsson

Þessi þjóðarpúls var gerður í gær

Rúnar Haukur Ingimarsson, 30.10.2008 kl. 21:27

2 Smámynd: Árni Gunnarsson

Fylgi D listans mun dvína í réttu hlutfalli við hans úreltu hugmyndafræði.

Loksins! Loksins! En svanasöngurinn mun verða bæði hávær og hjáróma.

Árni Gunnarsson, 30.10.2008 kl. 22:25

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

"Úrtakið í könnuninni var 6000 manns en könnunin var gerð dagana 29. september, daginn sem stjórnvöld tilkynntu að þrír fjórðu hlutar Glitnis yrðu teknir í ríkiseigu, til 26. október. Svarhlutfall var 66% "

Þetta kemur fram á mbl.is og varla lýgur mogginn?

Vilborg Traustadóttir, 31.10.2008 kl. 00:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband