Hvað svo?

Það verður verulega spennandi að fylgjast með þessu máli og sjá hvaða stefnu það tekur.  

Mun bangsi bíða stilltur eftir dönunum sem eru á leiðinni til að aðstoða við að koma honum til síns heima?

Sem er hvar? 

Mun hann kannski láta sig hverfa með dularfullum hætti í nótt?

Hvar mun hann þá skjóta upp kollinum næst?

Eitt er víst að ég mun hafa augun hjá mér á Ströndunum í sumar.   Frændur hans og vinir eru vísir með að ganga á land þar.  

---

This will be very exciting to watch.  

The second Polar-bear has come to Iceland this summer.  The first one was killed.  

Now we are waiting for  a danish people to help us to catch this one and bring him back to his home safe and sound.

I will keep my eyes open when I go to Djúpuvík this summer.  

It sure can be Polar-bears running around there!

 

 


mbl.is Erfið aðgerð framundan að Hrauni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já ég ætla að líta á heimahagana við strandir í sumar líka held að ég taki með mér ísbjarnar radarinn

Mr;Magoo (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 22:37

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Já sérfræðingurinn er frá dýragarðinum í Kaupmannahöfn, hvað með dýragarða og dýravernd?

Herdís Sigurjónsdóttir, 17.6.2008 kl. 10:03

3 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

He he já það er rétt að hafa radarinn á í sumar á ísbjarnarslóðum eins og dæmin sanna.

Herdís, EINMITT! Var að pæla í að setja heila færslu um það en held ég nenni því ekki. ;-)

Vilborg Traustadóttir, 17.6.2008 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband