Uppstigningadagur

Á morgun er uppstigningardagur.  Dagurinn sem Frelsarinn steig upp til himna.  Dagurinn sem segir Blue hillsokkur að eftir erfiðleika og böl er til lausn.  Það voru nú engir smávegis erfiðleikar sem hann lenti í.  Var krossfestur af lýðnum, grýttur og hrakinn.  Auðmýktur og kvalinn.  Hann úthellti blóði sínu fyrir mig og fyrir þig.  Mannvonska okkar ætti því að hafa stöðvast þar og þá.  Það gerði hún ekki.  Því er okkur öllum hollt að leiða hugann að því og hugsa með okkur.  Hvað get ÉG gert í málinu?  Því ef allir gera það er líklegt að við eignumst betri heim. 
-
Á MORGUN.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Til hamingju með daginn Vilborg, og hafðu það gott í dag, sem og hellst alla aðra daga.

Sigfús Sigurþórsson., 17.5.2007 kl. 01:03

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Takk fyrir og sömuleiðis Sigfús.  Emil það er mikið sem þú leggur af mörkum og léttir fyrir okkur hin.

Vilborg Traustadóttir, 17.5.2007 kl. 11:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband